Til þéttingar á jaðri umhverfis allar gerðir af gólfefni úr plasti og harðviði
Hentar vel til þéttingar við ofnalagnir, hurðastoppara og viðarþröskulda.
Gefur áhrifaríka loftþéttingu gegn ryki
Hentar til þéttingar á öllum gerðum af áföstum húsgögnum, þ.e. svefnherbergis- og eldhúsinnréttingum, vinnuborðum úr límtré o.s.frv. Hentar afar vel til að þétta á milli veggja og áfastra húsgagna til að hylja óásjáleg bil.
Hentar sérlega vel til yfirmálunar með bæs því sama áferð fæst og á viðnum umhverfis efnið.